Ísraelsferð með Michael Rood
í mars 2007

A Rood Awakening ferðalag
Allur hópurinn leggur af stað frá Ben-Gurion flugvellinum,
þar sem við hittum hópinn sem kom frá Bandaríkjunum.Við
rétt náðum rútunni því flugvélinni okkar seinkaði um tvo tíma.

Michael Rood
Michael Rood tók á móti hópnum
við Jaffahliðið í Jerúsaelm.

Þarna væri ekki gott að vera á hjólaskautum
Hvert liggur leið?

Grjótnámur Salómons konungs
Við fengum að fara þarna inn. Verðir opnuðu fyrir okkur
og læstu á eftir okkur. Aðrir fengu ekki inngöngu.

Bara flott...
Það var magnað að koma inn í grjótnámur
Salómons undir Musterishæðinni.


Bergmál... bergmál...
Í grjótnámunum borðuðum við hádegismat
og hlustuðum á eins eða tveggja tíma fræðslu
hjá Michael Rood. Grjótið var frekar harður bekkur.

Taktu eftir förunum eftir steinatökuna
Það væri ekkert mál að týnast þarna inni,
ranghalarnir liggja út um allt og niðamyrkur
þar sem ekki hefur verið sett lýsing.

Enginn er verri þótt hann...
Það rigndi...

Smá bleyta
Já, það rigndi...

Musterishæðin
Svo snjóaði.

Musterishæðin
Það snjóaði á okkur
á Musterishæðinni.

Hvað er þetta hvíta?
Meiri snjó, meiri snjó...

Snjór í Jerúsalem
Æ, nú er komið nóg af snjó...
Við erum í Ísrael, ekki á Íslandi.

Ylur við kertaljós
Sumir beittu öllum ráðum til að ylja sér.

Regnhlífapartí
Greinilega eitthvað merkilegt þarna í miðjunni.

Ræktun
Svo fór að rofa til og við sáum út fyrir regnhlífarnar.
Það er stórkostlegt að sjá hvernig landið
hefur verið ræktað upp.

Blómabreiða
Fegurð og litadýrð.

Ólífur fyrir hvert tækifæri
Ólífur af öllum gerðum.

Það má ekki...
Inngangurinn í Kapernaum.

Ragnar
Ragnar mundar myndavélina
í  Kapernaum.
 

Ekki skjóta
Bannað að skjóta.

Ekki detta
Passa sig...

Hætta - jarðsprengjur!
Hætta - jarðsprengjur!
Ekki ráðlegt að fara í gönguferðir þarna.

Sigrún
Sigrún uppi á Masada.

Snákastígurinn
Sumir gengu upp, aðrir fóru í lyftuvagni.

Sigrún
Uppi á Masada.

Gómorra
Gómorra

Gómorra
Gómorra

Áfram gakk, einn, tveir, þrír...
Lagt af stað í brennisteinaleit í Gómorru.

Hér er ekki stingandi strá
Upp, upp, upp á fjall...

Inngrafinn brennisteinn
Vegna þess að það var búið að rigna svo mikið
dagana á undan, höfðu margir brennisteinar komið
upp á yfirborðið og allir fundu eitthvað.

Brennisteinn
Þetta var líklegast stærsti
steinninn sem fannst í þessari ferð.

Er byggið aviv?
Það var vel fylgst með því
hvort byggið væri aviv (þroskað).

Tunglkomudagur
Þegar nýtt tungl rann upp, var byggið aviv og því
 kominn avivmánuður. (Við vorum þarna í mars.)

Opinn himinn
Falleg sýn.

Blásið í shofar
Blásið í shofar - mikvah athöfn framundan.

Michael Rood 
Bænastund í Galíleuvatni.

Ragnar og Sigrún
Mikvah - niðurdýfing - hreinsun, nýtt upphaf.

Michael Rood
Michael Rood stígur á land.

Samverji 
Samverskur prestur sem sagði okkur
sögu Samverja.

Nálaraugað
Nálaraugað.
 

Síló
Pælingar í Síló.
 

Sæti Móse
Stóll Móse.

Sæti Móse
Sigrún í stól Móse.

Leyndardómur?
Leyndardómur musteris Salómons?
Upplýsingar í samnefndri fræðslu Michael Rood.

Namm...
Hádegismatur hjá Bedúínum í Nasaret.
Baunasúpa, hummus og glóðarsteikt brauð.

Ólífutré
Ólífutré
 

Ólífupressa
Ólífupressa
 

Shabbat Shalom!
Shabbat - hvíldardagur

Leiðsögumaður
Ísraelskur leiðsögumaður sem var með
okkur í rútunni. Botnlaus fróðleiksbrunnur.

Glenn McWilliams 
Glenn McWillams var með fræðslu.

Eitthvað fróðlegt í gangi 
Allir í réttstöðu. Hlusta...
 

Michael Rood með kvöldfræðslu 
Á kvöldin var alltaf fræðsla allt til kl. 23.00
þótt morgnarnir byrjuðu oft á milli 05-06.
Það var óhugsandi að missa af einni sekúndu.
Mottó ferðarinnar: „Ef þú þarft að sofa,
gerðu það þá þegar þú kemur heim úr ferðinni.“

Ragnar, Michael og Sigrún
Komið að kveðjustund...
Í bili...
 

Það var magnað að fara með
Michael Rood til Ísrael.

Hópurinn var skemmtilegur
og samstilltur í að fræðast sem mest.

Ferðin var erfið, stíf dagskrá
og farið víða en það var hverrar sekúndu
og vöðvaverkja virði.

 

Copyright - www.torah.is

torah@internet.is