Tunglkomudagur - upphaf 3. mánaðar í dagatali YHWH
(25. maí 2009)

 

Sólin ekki alveg sest

 

Síðustu sólargeislarnir beint í augun

 

Undir regnboganum

 

Byrjað að blása

 

Blásið í shofar

 

Feðgin blása

 

Sko, þú átt að blása í mjóa endann...

 

Blásið undir regnboganum

 

Blásaratríó

 

Blásarakvartett

 

Blásarakvintett

 

Blásið af lífs og sálar kröftum

 

Þetta var yndisleg samvera þrátt fyrir alls konar veður.
Allan tímann var tvöfaldur regnbogi yfir svæðinu
og minnti okkur á sáttmála Elóhíms, Guðs okkar
og fyrirheitin sem við eigum í Yeshua.

Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum, við tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.

 

 

 

 

 

     
 

 
Sigrún Einarsdóttir & Ragnar B. Björnsson © 2009
www.torah.is / torah@internet.is
Vefhönnun: Einir Björn Ragnarsson