Tunglkomudagur

Upphaf 2. mánaðar 6010 í dagatali YHWH
(15. apríl 2010 samkv. veraldlega tímatalinu)Það má segja að Þorsteinn Sigurbergson
sé tunglblástursfréttaritari okkar á Hornafirði.

Þar er alltaf blásið í tilefni tunglkomudaga
og hann sendir okkur myndir af því.

Takk fyrir - YHWH blessi ykkurKatrín Birna Þráinsdóttir

Katrín Birna Þráinsdóttir á Hornafirði

Katrín Birna Þráinsdóttir
Katrín Birna Þráinsdóttir á Hornafirði

 

Einnig var blásið við sjávarsíðuna á Laugarnestanga.
Þar mættu fimm manns og var blásið undir vökulum augum
tveggja sela og nokkurra gæsa.


Sálmur 81.4-5
Þeytið lúðurinn á tunglkomudögum,
við tunglfylling á hátíðisdegi vorum.
Því að þetta eru lög fyrir Ísrael, boðorð Jakobs Guðs.

 

 

 

 

 

     
 

 
Sigrún Einarsdóttir & Ragnar B. Björnsson © 2009
www.torah.is / torah@internet.is
Vefhönnun: Einir Björn Ragnarsson